Norræna bókasafnavika
- helis6
- Nov 9, 2017
- 1 min read
Árið 2017 bjóða Norrænu félögin börnum, unglingum og fullorðnum til Norrænnar bókasafnaviku og til nýrra sameiginlegra bókmenntaupplifana. Vikuna 13. - 19. nóvember verður upplestur á ömu bókunum á öllum Norðurlöndunum og Eystrasaltslöndunum, frá Grænlandi í vestri til Eystrasaltslandanna í austri. Upplestur fyrir börn og unglinga, Morgunstund, mun eiga sér stað klukkan 9 og er í ár verða lesnir upp kaflar úr bókum eftir finnska barnabókahöfunda. Við í grunnskólanum hér í Grundarfirði ætlum að sjálfsögðu að taka þátt.

Comments