Slökkvilið í heimsókn
- helis6
- Nov 30, 2017
- 1 min read
Slökkviliðið kom og heimsótti 3. bekk í morgun. Nemendur fengu góða fræðslu um brunavarnir og hvað er hægt að gera til að koma í veg fyrir og bregðast við eldsvoða. Þau fengu svo að fara á slökkvistöðina og skoða bílana og allar græjurnar. Fleiri myndir inni á myndasafni.

Comments