Smíði 4. bekkur
- helis6
- May 2, 2018
- 1 min read
4. bekkur fór upp í skógrækt í góða veðrinu og fundu sér greinar til að tálga. Þau fræddust um hvernig við göngum um skóginn og vita að ekki má taka greinar af trjánum án leyfis. Fleiri myndir inni á myndasafni.

Comentários