Lestrarhestur vikunnar
- helis6
- May 8, 2018
- 1 min read
Lestrarhestur vikunnar er Haukur Orri Heiðarsson í 2. bekk. Hann er mikill lestrargarpur og finnst skemmtilegast að lesa teiknimyndabækurnar um Goðheima sem og aðrar teiknimyndasögur. Einnig er Kiddi klaufi í uppáhaldi enda segist Haukur Orri eiga margt sameiginlegt með þeim snillingi.

Commentaires