Víkingaleikur
- helis6
- May 11, 2018
- 1 min read
Þegar það kemur loksins sumarveður þá drífum við okkur út í göngutúr í náttúrufræði. Benidikt sýndi okkur nýja húsið sitt, síðan var kíkt niður á víkingasvæði sem vakti mikla lukku og varð úr mjög skemmtilegur víkinga- og sjóræningjaleikur

留言