Hjóladagur
- helis6
- May 16, 2018
- 1 min read

Þann 15 .maí var hjóladagur í skólanum. Nemendur í 9. og 10. bekk fóru út í vali og útbjuggu þrjár hjólabrautir fyrir yngri nemendur skólans. Síðan kom lögreglan í heimsókn og tók út hjól og öryggisútbúnað nemenda.
Comments