Lestrarhestur vikunnar
- helis6
- Sep 28, 2018
- 1 min read
Lestrarhestur vikunnar er Hans Bjarni Sigurbjörnsson í 2. bekk. Hann kíkti á bókasafnið las eina bók sér til skemmtunar. Hann elskar að lesa fyndnar bækur og helst teiknimyndabækur. Hans Bjarni er reglulegur gestur á bókasafninu og er staðráðinn í því að lesa allar bækurnar sem eru til þar

Comments