Gjöf til Eldhamra
- helis6
- Oct 3, 2018
- 1 min read
Menntamálastofnun í samvinnu við Lionshreyfinguna er að færa öllum leikskólum landsins gjafapakka sem inniheldur m.a. léttlestrarbækur, stafaspil, bókstafi, tónlistarleiki og fleira. Þökkum kærlega fyrir okkur.

Comments