List fyrir alla
- helis6
- Nov 1, 2018
- 1 min read
Miðvikudaginn 8. nóvember munu nemendur í Eldhömrum og grunnskólanum fara á viðburðinn List fyrir alla í krikjunni. Þar munu nemendur hlýða á músik og sögur.
Þeir sem vilja kynna sér verkefnið nánar geta opnað hlekkinn hér.

Commentaires