List fyrir alla
- helis6
- Nov 9, 2018
- 1 min read
Í gær fóru nemendur og hlýddu á ljúfa tóna í kirkjunni á vegum verkefnisins List fyrir alla.
Hlustað var á fjölbreytt tónverk t. d. eftir Bach, Megas og fleiri.
Við þökkum tónlistarfólkinu kærlega fyrir skemmtilega og fræðandi stund. Fleiri myndir inni á myndaalbúmi.

Comments