Vísnasamkeppni
- helis6
- Nov 13, 2018
- 1 min read
Í tilefni af degi Íslenskrar tungu þann 16. nóvember næstkomandi vilja nemendum skólans efna til vísnasamkeppnis og virkja þannig nærsamfélagið til þátttöku.
Leikurinn snýst um að skrifa seinni hlutann af vísu, eða að botna vísu eins og það er kallað.
Hvetjum alla til að taka þátt.
Endilega skilið inn botnum fyrir föstudaginn á facebooksíðu skólans eða á netfangið grunnskoli@gfb.is.
Á föstudaginn munu allir nemendur skólans taka þátt í að velja bestu þrjá botnana.
Fyrri partar:
Í grunnskólanum gaman er
gott er þar að mæta
Íslensk tunga æði er
allir tala saman.
Skólakrakkar skemmta sér
og skellihlæja saman.
Comments