top of page

Vísnakeppni

  • helis6
  • Nov 15, 2018
  • 1 min read

Nú fer hver að verða síðastur til að skila inn vísnabotnum í vísnakeppni nemenda. Við skorum á fyrirtæki, aðrar stofnanir bæjarins, fjölskyldur og einstaklinga að taka þátt. Viðurkenningarskjal fyrir þrjá skemmtilegustu botnana að mati nemenda. Síðasti dagur til að skila er á morgun.

Fyrri partar:

Í grunnskólanum gaman er

gott er þar að mæta

Íslensk tunga æði er

allir tala saman.

Skólakrakkar skemmta sér

og skellihlæja saman.


 
 
 

Comments


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564

 

bottom of page