top of page

Málshættir

Í tilefni af Degi íslenskrar tungu hafa nemendur og kennarar nýtt sér vikuna til þess að ræða og læra eftirfarandi málshætti.

Ein lygi býður annarri heim.

Endinn skyldi i upphafi skoða.

Hver er sinnar gæfu smiður.

Ungir til dáða, gamlir til ráða.

Illu er best aflokið.

Barnið vex en brókin ekki.

Árinni kennir illur ræðari.

Sjaldan veldur einn þá tveir deila.

Sannleikurinn er sagna bestur.

Ekki er allt gull sem glóir.

Rík hefð er fyrir notkun málshátta í íslensku máli. Glötum ekki niður þessari hefð.


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

bottom of page