Eldhamrar í sveitina
- helis6
- May 7, 2019
- 1 min read
Eldhamrar fóru í sveitaferð að Bergi. Þar var tekið vel á móti okkur og fengum við að sjá hesta, kindur og hund. Við fengum að fara á hestbak sem var mjög skemmtilegt. Þau buðu okkur upp á hressingu og tóku við líka nesti með okkur. Fleiri myndir inni á myndaalbúmi.

Comentarios