top of page

Forsetaheimsókn

  • helis6
  • Oct 31, 2019
  • 1 min read

Forseti Íslands Hr. Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid eru í opinberri heimsókn um Snæfellsnes þessa dagana og af því tilefni heimsóttu þau Grunnskóla Grundarfjarðar í dag. Skólastjóri fór yfir skólastarfið og skoðuðu forsetahjónin skólann og spjölluðu við nemendur. Að gjöf fékk Hr. Guðni Th. ljósmynd sem Alexander Freyr Ágústsson tók af höfninni að kvöldlægi en þessi mynd var valin úr hópi mynda sem nemendur í ljósmyndavali skólans tóku í haust. Þetta var viðburðaríkur síðasti dagur fyrir vetrarfrí. Skóli hefst skv. stundatöflu miðvikudaginn 6. nóvember.

Myndir frá deginum eru inni á myndaalbúmi.


 
 
 

Comments


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564

 

bottom of page