Dagur íslenskrar tunguhelis6Nov 19, 20191 min readÍ tilefni dags íslenskrar tungu þá lásu 7. bekkur fyrir Eldhamra og 1. og 2. bekk. 6. bekkur fór niður á leikskóla og lásu fyrir nemendur. Fleiri myndir inni á myndaalbúmi.
Comments